Í áfanganum verður farið í verklega kennslu, tilraunir á sviði náttúrufræði og þá sérstaklega efnisfræði. Kynnt verða helstu hugtök tengd eiginleikum efna og gerðar tilraunir þeim tengdum. Rætt verður um niðurstöður tilrauna og tengingu þeirra við náttúruleg fyrirbæri.

Í áfanganum verður líka lögð áhersla á að fjölbreytt svið náttúrunnar í formi áhorfs á heimildamyndir um jörðina, dýra, efnafræði og fleira.