Í þessum áfanga verður unnið með þjálfun í umræðum og lesskilningi á íslensku með áherslu á jafnrétti í víðtækum skilningi svo sem kynjajafnrétti, jafnrétti óháð kynhneigð, milli fatlaðra og ófatlaðra, milli fólks með ólíkan húðlit, tungumál og uppruna. Nemendur mun lesa og hlusta á sögur sem veita innsýn í stöðu jafnréttismála hérlendis og víða um heiminn.