Kennari: Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir

Netfang: olofdj@misa.is

Námsgögn: Sími með myndavél, tölva og þeir sem hafa aðgang að digital myndavél sem hægt er að stilla, ljósop, hraða og iso mæta með hana þegar kennari kallar eftir því. 

Skipulag: Kennslustundir eru að jafnaði fjórar á viku í dagskóla, sjá vikuskipulag hér fyrir neðan. Efninu er skipt upp í fjóra námsþætti með aðaláherslu á verklegar æfingar og því mikilvægt að nemendur mæti í tíma og taki þátt. 


Nemendur í dagskóla þurfa a.m.k 85% mætingu til að þess að geta náð áfanganum.