Í áfanganum er fjallað um umhverfismál og áhrif einstaklinga og samfélag á sjálfbæra þróun.

Àherslan í áfanganum er à tengslum og samspili einstaklingsins og nærumhverfisins annars vegar og samspil hins íslenska samfélagsins og alþjóðasamfélagsins hins vegar. Ekkert lokapróf er í áfanganum heldur er ætlað til að nemendur vinna verkefnum jafn og þétt í gegnum önnina.