Farið verður yfir öryggisfræði á vinnustöðum, áhættumat og
vinnuaðstæður. Leiðir til að tryggja öryggi í starfi kynntar, þar á
meðal fatnaður, hlífar af ýmsu tagi og reglur um læsingar. Farið er yfir
hættur gagnvart spilliefnum, umgengni og förgun. Skoðað verður
sérstaklega tækni og verklagsreglur við „Læsa Merkja Prófa“
aðferðarfræðina, vinnureglur, skráning og æfð læsing í mismunandi
töflum.
- Teacher: Sigurður Óskar Óskarsson