Nafn kennara:

Jón Steinar Guðmundsson

Sk.stöfun:

JSG

 

 

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur kynnist mikilvægi þess að vanda vel til verka þegar unnið er við mótavinnu og uppslátt steypumóta. Áhersla er lögð á slysavarnir og notkun viðeigandi öryggisbúnaðar á byggingastað. Fjallað er um framkvæmdir við undirstöður (sökkla), burðarvirki steinsteyptra bygginga og annarra mannvirkja. Gerð er grein fyrir afsetningu húsa og mælingum á byggingarstað. Farið er yfir mótasmíði einstakra byggingarhluta, einangrun botnplötu og sökkulveggja og framleiðslu og niðurlögn á steinsteypu. Einnig er fjallað um gerð og smíði verkpalla og fallvarnir. Kennslufyrirkomulag áfangans er yfirferð námsefnis,verkefni.fyrirlestur og umræður.

 

Markmið:

Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar og skilnings á:  

·         grunnatriðum lengdar-og hæðarmælinga á byggingarstað

·         reglum um öryggisbúnað á byggingarstað

·         gerð steypumóta og smíði þeirri

·         gerð steinsteypu og niðurlögn hennar

·         járnabindingu steyptra byggingahluta

Nemandi skal hafa öðlast leikni i að: 

·         meta þörf fyrir fallvarnir og annan öryggisbúnað á byggingarstað

·         mæla út fyrir einföldum undirstöðum (sökkla) húsa

·         greina og meta gerð steypumóta fyrir einfalda byggingahluta

 

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:  

·         staðsetja einfaldar undirstöður (sökkla) húsa samkvæmt teikningum

·         einangra sökkulveggi og botnplötur

·         smíða steypumót fyrir einstaka byggingahluta og steypa í mótin

·         járnabinda einfalda byggingahluta

·         smíða og setja upp verkpalla og fallvarnir

 

Áætlun um yfirferð:                      

Vika

Dagsetningar

Námsefni

Verkefni

1

05.01 – 07.01

Kennsla hefst 05.01

 

2

12.01

Steypumót

 

3

19.01

Mótaefni

 

4

26.01

Framkvæmdir

Verkefni 1

5

02.02

Mót fyrir hurðir og glugga

 

6

09.02

Veggjamót

 

7

16.02

Veggjamót

 

8

23.02

Mælingar og útsetning

Verkefni 2

9

02.03

Súlumót

 

10

09.03

Loftamót

 

11

16.03

Loftamót

 

12

23.03

Bitamót

 

13

30.03

Stigamót

 

14

06.03

Stigamót

Verkefni 3

15

20.03

Heimsókn

 

16

27.03

Verkpallar og vinnuvernd

 

17

04.05

Niðurlögn og meðhöndlun steinsteypu

Skýrsla heimsóknar

18

02.05 – 06.05

Dimmision 6.05

 

19

09.05 – 13.05

Námsmatsdagar 11.05-13.05

 

20

16.05 – 20.05

Námsmatsdagar 16.05-18.05

 

 

 

Athugið: Námsefni og verkefni geta hliðrast til eftir aðstæðum hverju sinni.

 

 

 

Námsmat og vægi námsþátta:

Áhersla er lögð á leiðsagnarmat. Námsmat er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá MÍ.

 

Námsmatsþáttur:

Vægi (%):

Verkefni 1       

20%

Verkefni 2

25%

Verkefni 3

25%

Skýrsla um heimsókn……

20%

Kennaramat, ( Virkni 5% + mæting 5% )

10%

 

 

Námsgögn:

Tegund:

Námsgögn:

Bókleg gögn

 

Rafræn gögn

Mótavinna og uppsláttur. Iðnú 2005

Mælitækni Iðnú 2005

Byggingarreglugerð

 

 

Úrræði fyrir nemendur með sérþarfir:

Fyrir nemendur með námserfiðleika eru ýmis úrræði í boði. Allar helstu upplýsingar um úrræðin má fá hjá náms- og starfsráðgjafa skólans og á heimasíðu hans, www.misa.is/thjonusta