Í þessum áfanga munu nemendur skipuleggja og fara í utanlandsferð í tengslum við styrk sem skólinn fékk frá Erasmus. . Unnið verður með val á áfangastað, dagskrá meðan á ferð stendur, hvað flug er best að bóka, hver er best að gista, hvað er í boði á áfangastaðnum, hvaða samgöngur þarf að nýta sér, hvar hentar að borða og fleira sem nauðsynlegt er að skoða í sambandi við skipulag ferðalaga.

Undir vorið verður svo farið í utanlandsferðina, bæði starfsmenn og nemendur en foreldrar eru velkomnir með.

Að ferð lokinni verður ferðin gerð upp og hver nemandi útbýr kynningu á ferðinni sinni.