Í áfanganum munum við nota ýmsar aðferðir til þess að bæta við ensku kunnáttuna. Þýðingar yfir á íslensku, uppröðun orða til þess að mynda setningar og orðaforði í daglegu tali. Öll verkefnavinna er unnin á staðnum með stuðning kennara.

Þekkingarviðmið:

Grundvallaratriði í tjáningu með hagnýtum orðaforða
Mismunandi eiginleikar tungumáls í rituðu og töluðu máli 

Leikniviðmið:

Beita grundvallarreglum um ritað og talað mál 
Halda uppi einföldum samræðum á ensku