Í áfanganum verður farið í kafla 1-6 í Headway Upper intermeditate (NHUI) að mestu leiti í tímum. Markmið áfangans er að nemendur nái tökum á undirstöðuatriðum enskrar málfræði, geti skilið daglegt mál og tjáð sig um einfalda hluti munnlega og skriflega.