Kennari: Nadja Widell (nadja@misa.is)

Námsefni:  Engin kennslubók er í áfanganum. Allt lesefni og öll verkefni verða sett inn á Moodle. Skoðið námsáætlun vel. 

Kennslustundir: 4 x 50 mínútna tímar eru í áfanganum í hverri viku. 

Skiladagar: áfanginn er verkefnamiðaður. Mikilvægt er að vinna verkefnin jafnt og þétt yfir önnina. Ekki er tekið við verkefnum eftir skiladag, en skiladagur kemur alltaf fram í skilahólfi hvers verkefnis. 

Fjarnemar skila öllum verkefnum áfangans eins og staðnemar, nema annað sé tekið fram