Í mannfræði er maðurinn skoðaður bæði sem dýrategund og félagsvera. Í áfanganum verður mannfræði kynnt sem fræðigrein (sjá námsáætlun)

Námsmatsþáttur:

Vægi (%):

Lestrardagbók 8 x 5%

40%

Heimapróf 2 x 12,5%

25%

Rannsóknarverkefni

25%

Áhorfsverkefni 2 x 5%

10%